Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#58043
0801667969
Meðlimur

Þriðjudagur 18 des kl 11:00

Mögnuð sólarupprás við Surtsey. Skyggni með afbrigðum gott. Hér er svo sem allt við það sama. Harðfenni utan sem innan brauta. Kannski ekkert óskaplega spennandi skíðalega séð. Göngufærið er hins vegar geggjað.

Þetta er annar froststilludagurinn. En blikur eru á lofti. Á morgun er spáð austan hvassviðri. Mæli með að menn nýti daginn vel.

Kv. Árni Alf.