Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#58228
0801667969
Meðlimur

Mánudagur 11 mars 2013

Náðum loks að opna í gær eftir vikulangt rok úr ýmsum áttum. Hart færi í troðnum brautum. Reyndar er þetta frábært færi svona fyrsta klukkutímann. Svo skíðast þetta niður og verður glerhart.

Utanbrauta er víða glerhart og leiðinlegt þó finna megi lænur með mjúkum snjó þó ekki sé hann skemmtilegur nema í sólbráðinni.

Annars mæli ég með göngubrautinni. Frábært í þessu fína veðri.

Kv. Árni Alf.