Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#58174
0801667969
Meðlimur

Mánudagur 11 feb. 2011 kl: 17:30

Allur krapablámi helgarinnar horfinn og farið að frysta. Hér er opið en búin að vera leiðinda snjóblinda og grámyglulegt í mestallan dag. Reikna með að utanbrautarfærið sé ekkert merkilegt enda lítið snjóað og ég hálf skíðalaus eftir að fór að frysta.

Kv. Árni Alf.