Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#58140
0801667969
Meðlimur

24 jan. kl: 19:00

Það er nægur snjór í Skálafelli og búinn að vera langa lengi. Hittum einmitt fjallaskíðamenn þarna í gær. Núna snjóar þarna og verið er að keyra lyftur fyrir æfingar skíðafélaganna. Þetta er reyndar fyrsti dagur sem lyftur eru keyrðar þarna. Lítur vel út norðan megin líka þó ekki sé hægt að skíða alveg niður að bæjum í Kjósinni.

Kv. Árni Alf.

P.S. Kíkið á vefmyndavélina í Skálafelli. Hún er inni á forsíðu skidasvaedi.is