Re: Re: Bjargsigsmenn í öðrum heimi hvað útbúnað varðar

Home Umræður Umræður Almennt Bjargsigsmenn í öðrum heimi hvað útbúnað varðar Re: Re: Bjargsigsmenn í öðrum heimi hvað útbúnað varðar

#56215
0304724629
Meðlimur

Menn eru mis viðkvæmir fyrir notuðum klifurbúnaði. Samt enginn jafn mikið og Sissi…!

Ég hef aldrei skilið hvernig margt af þessu dóti á að eyðileggjast með því að vera notað á réttan hátt ca einu sinni í viku hjá meðal manninum, ef það nær því.
Fyrir nokkrum árum komu einhverjir björgunarsveitar snillingar og héldu námskeið hér. Þeim var litið á gömlu Troll Whillans beltin frá 9. áratugnum og upp kom kutinn. Allt skorið í spað enda algjörar dauðagildrur! Þar á meðal gamla beltið mitt. Það var ekkert af þessum beltum og dugðu fínt fyrir krakkana til að síga og djöflast.

Ef það er ekkert áberandi slit, þá er þetta í fínu lagi. Eina sem ég er skeptískur á eru klifurlínur. Þær eiga að vera í lagi. Enda var ég að endurnýja línurnar sem ég keypti 1998…

rok