Home › Umræður › Umræður › Almennt › Barryvox Pulse – þjónustuaðili á Íslandi? › Re: Re: Barryvox Pulse – þjónustuaðili á Íslandi?
20. mars, 2012 at 12:01
#57605

Participant
safalinn.is, Dugguvogi 3, þjónustar Barryvoxinn og ég lét þá nýlega uppfæra hjá mér hugbúnaðinn í ýlinum mínum. Grunar að þeir getir breytt þessu fyrir þig.
Annars var enginn kostnaður við hugbúnaðaruppfærsluna og þjónustan almennt mjög góð.