Re: Re: BANFF stemmari

Home Umræður Umræður Almennt BANFF stemmari Re: Re: BANFF stemmari

#56696

Já gleiðilegt BANFF allir.

Finnst þetta ótrúlega gott kvöld í gær og þvílíkt af fólki. Fjöldavandamálið er nú sem betur fer eitt af þessum góðu vandamálum. Sammála Sissa um að hafa eitthvað smá event í hlé…eitthvað stutt og gott. Annars er þetta frábært mót, vel gert ÍSALP.

Hlakka til íslensku fjallamyndahátíðarinnar í haust.

Takktakk
Raggi