Re: Re: Al Íslenskt skíða klám……….

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Al Íslenskt skíða klám………. Re: Re: Al Íslenskt skíða klám……….

#55638
Jokull
Meðlimur

Gaman að segja frá því að efni sem tekið var upp á sama tíma og þetta litla promo video, verður notað í nýjustu Free Radicals skíða myndina sem frumsýnd verður í Stokkhólmi þann 5 nóv. Ísland er að komast á skíðakortið svo um munar.

Þessu öllu fylgja þó blendnar tilfinningar þar sem að aðal sprautann á bakvið þetta myndband, var vinur okkar Fredrik Ericsson sem hrapaði til bana á K2 í ágúst. Þetta video hefur að geyma síðustu skotinn af honum í action en hann var alveg einstakur skíðamaður og reyndar bara alveg einstaklega góður drengur, blessuð sé minning hans.

Semsé það er alltaf saga á bakvið alla hluti.

JB