Home › Umræður › Umræður › Almennt › Ævintýri á Öræfajökli › Re: Re: Ævintýri á Öræfajökli
30. mars, 2011 at 18:00
#56574

Meðlimur
Fyrir virði um tveggja góðra ísskrúfa (og um 20 títaníum rússa) getur Hardcore kennt ykkur v-þræðingu og önnur sniðug ísklifurtrix.
Námskeiðið heitir Ísklifur I og Hardcore mælir með því að þið mætið. Gæti sparað ykkur stórfé í framtíðinni.
kv.
Hardcore (skrásett vörumerki)
P.s. Hardcore mælir ekki með titanium ísskrúfum, þær eru álíka cool púlkurnar hans Kalla.