Re: Re: Ævintýri á Öræfajökli

Home Umræður Umræður Almennt Ævintýri á Öræfajökli Re: Re: Ævintýri á Öræfajökli

#56569
1012803659
Participant

Setti inn nokkrar myndir frá Öræfajökli sem voru teknar um helgina (Skíðaleið niður svínafellsjökulinn og fleira):
https://picasaweb.google.com/gudjonbj/HnukurIISvinafellsjokull#

Myndirnar eru ekki í sama klassa og hjá Gumma (maður hálf skammast sín að pósta myndum á eftir þeim). En myndirnar ættu að gera ágæta hugmynd um aðstæður á jöklinum.

Myndirnar eru samansafn frá Ívari, Sigga Skarp, Gísla Símonar og mér.