Home › Umræður › Umræður › Almennt › Æfingaaðstaða heima og bílskúrar › Re: Re: Æfingaaðstaða heima og bílskúrar
16. nóvember, 2012 at 22:37
#57946

Meðlimur
Ég ríð á vaðið. Ekki er þetta mjög metnaðarfull aðstaða en allt í lagi. Platan er á lömum og hægt að slaka henni ansi langt út. Nokkrar viðbætur í sigtinu.
[attachment=480]IMG_1196.jpg[/attachment]