Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður í hlíðarfjalli › Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli
13. janúar, 2011 at 17:35
#56169

Meðlimur
tekið af vedur.is þann 13.01.2011
#
Athugið
Vegna mikillar snjósöfnunar, ótryggra snjóalaga og nokkurra snjóflóða sem fallið hafa á Norðurlandi, er þeim tilmælum beint til útivistarfólks að vera ekki á ferð þar sem snjóflóð geta fallið. Einnig er fólki bent á að stöðva ekki farartæki sín á vegarköflum þar sem hætta gæti verið á snjóflóðum.
Gildir þetta ekki fyrir alla? Eru ISALParar og sleðamenn eitthvað undanskildir þessu?