Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður í hlíðarfjalli Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli

#56270
1001813049
Meðlimur

Góðann daginn.
Eftir frekar leiðinlega tíð undanfarnar tvær vikur með viðbjóðs harðfennisfæri stefnir allt í rétta á núna. Í gær snjóaði 10-15 cm af lungamjúku ofan á harðfennið og von er á fleiri gusum fram eftir vikunni. Allir melar eru uppúr og ætti fólk að varast þá en gott grunnlag er annarsstaðar.

Kv. Kristinn