Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar › Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar
14. desember, 2011 at 15:33
#57184
Ágúst Þór Gunnlaugsson
Participant
Bændur og búalið geta lumað á góðum upplýsingum um frosna fossa og aðstæður.
Hitti einmitt bóndann í Mörk á rúntinum við Klaustur í síðustu viku og hann bauð mér í bíltúr um landareignina. Hann sýndi mér alskonar stöff sem ég vissi ekki um áður.
Samkvæmt honum er ísinn við Klaustur og Geirland með mesta móti núna. Allir eru velkomnir að koma og klifra og hann hefur bara fjandi gaman af því að fylgjast með, bara ef fólk fer ekki
að tjóna sig.
kv. Ági sveitakall
[attachment=358]PC091057–b.jpg[/attachment]
Fossarnir ofan við Mörk við Kirkjubæjarklaustur. Ekki besta mynd í heimi en gefur smá hugmynd um aðstæður.