Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Að byrja í ísklifri › Re: Re: Að byrja í ísklifri
12. ágúst, 2011 at 10:36
#56860

Participant
Sæll Bergur
Á veturna þegar aðstæður leyfa þá hafa Íslenskir fjallaleiðsögumenn í samstarfi við Ísalp staðið að ísklifurnámskeiðum og fjallamennskunámskeiðum fyrir byrjendur.
Dagsetningar fyrir þau námskeið í vetur eru ekki komnar en endilega fylgstu með hérna á vefnum.
Að sækja þessi námskeið er frábær leið til þess að koma sér af stað.
Kv Dóri