Home › Umræður › Umræður › Almennt › Aconcagua – „var hætt kominn á fjallinu“ › Re: Re: Aconcagua – „var hætt kominn á fjallinu“
19. janúar, 2013 at 17:17
#58135

Participant
Takk fyrir góða samantekt Ari, holl og góð lesning. Vandinn er eins og þú segir að okkur liggur svo mikið á nú orðið og því skyndilausnirnar kærkominn kostur… og ég þar engin undantekning á.
Vonandi geta fleiri tjáð sig um þetta enda mikilvægur þáttur í nánast allri fjallamennsku utan landsteina. Reynsla okkar er líklegast frekar lítil í samanburði við aðrar þjóðir og því mikilvægt að læra sem mest af reynslu og lærdómi annarra, eins og af Acongagua ævintýrinu.