Re: :-)

#49879
Páll Sveinsson
Participant

Það vita sjálfsagt allir mína skoðun á boltun.

Flestar þessar leiðir voru klifraðar í ofanvað löngu fyrir mína tíð. Upp úr 1980 eignaðist ég smá klifurdót sem dugði til að tryggja þessar leiðir og voru þær þá leiddar af mér og Brodda heitnum. Undir brúnni var klifruð löngu seinna og hefur trúlega aðeins einusinni verið leidd á dóti.

Þessi gjörningur verður trúlega til að fleiri klifri þessar leiðir í leiðslu.

Palli glaður með framtakssemina.

PS
Það er enn nóg af dótaleiðum í gilinu sem nota má til æfinga.

PPS
Það er kannski komin tími til að sumir efni stóru orðin.