Re: Pöstin

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hnefi og Pöstin Re: Pöstin

#47951
Jón Haukur
Participant

Annað kennileyti sem hægt að miða við er Hvammsmúli, en þess má geta að jarð og landfræðinemar hafa um nokkura áratuga skeiða skoðað þetta grjót undir nafninu Ankaramítið úr Hvammsmúla. Annars þurfa menn eiginlega að vera staurblindir til að sjá þetta ekki frá veginum.

jh