Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifur › Re: Ný leið
14. janúar, 2005 at 18:07
#49321

Meðlimur
Var einnig að bæta við skráningu á leið í Austurárgili. Því miður misfórust myndirnar eitthvað í flutningi. Vefnefndin lagar það kannski ef ástæða þykkir. Annars eru þær nokkuð svalar svona.
Halli, sendu bara þessa Skota hingað, ég er orðinn nokkuð vanur að hafa ofan af fyrir ísþyrstum klifrurum af bretlandseyjum.