Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Austurárdalur – myndir frá sunnudeginum › Re: Kertið…
27. janúar, 2004 at 22:36
#48356
Jón Haukur
Participant
Stóra kertið í miðjunni er ófarið. Ívar sneri við eftir um 10 m, eða þar um bil, ég sá það annars ekki nákvæmlega.
….Lastu ekki smásöguna í myndatextanum, ég hélt að þetta hefði komið fram þar.
Fyrir utan þetta annars ágæta svæði og sérdeilis fínt sósíalklifur á sunnudaginn, þá er mikil bragabót af nýfenginni lausn á netmálum klúbbsins. Að öðrum kosti væru myndirnar tæplega komnar upp og ber því að gratúlega netverjunum rækilega fyrir framtakið.
kv. jh