Re: Kaldakinn

#50324
Karl
Participant

Íbbi minn,
-Þeim var ekkert kalt þarna fyrir norðan, vindbelgdu Þingeyingunum en Þingeyjan sjálf er þarna skammt undan -en þarna er gjarnan kaldi og jafnvel stinningskaldi í innlögninni á annars góðum sumardögum. Stundum fylgir innlögninni jafnvel þoka innundir Ljósavatn.

Kaldakinn
Kaldakinn
Kaldakinn
Kaldakinnar

Gott að myndirnar fundust þá er hægt að byrja krassið áður en gleymskan verður alsráðandi.

Kalli