Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ævintýri Alberts Leichtfrieds og félaga › Re: Geðveikar myndir
19. mars, 2007 at 15:25
#51280

Meðlimur
Vá! Þetta eru ekkert smá flottar myndir og flottar leiðir.
Hvar er annars þessi M9?
Þetta ætti að gera það eitthvað auðveldara fyrir Himma að redda næsta Hot-Shot í fyrirlestrarröð. Það hefði verið gaman og lærdómsríkt ef einhverjir af ungu strákunum hefðu fengið að hanga með þessum hetjum.
Vonandi verður þetta til að vekja hjá einhverjum ferðalöngun innanlands að vetri til. Það er amk nóg af flottu f.f. eftir um allt land!