Re: Fúllt

#49686
2806763069
Meðlimur

Maður mætti þarna í henson gallanum tilbúinn að slást, þungvopnaður með hnúajárn og nagla inni í hönskunum og svo létt löggan ekki einu sinni svo lítið að mæta.

Sögðu víst bara að þeir færu eftir landslögum en ekki samþykktum einhverja sveitra gæja í SVFR (líklega ekki orðað alveg svona)

Mjög gott framtak hjá Kajakklúbbnum og gaman að sjá að nokkrir fjallamenn voru mættir á svæðið til að sýna stuðning í verki.

Gaman væri að fá nánari upplýsingar um viðbrögðin við þessu frá Kajak mönnum.