Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hvað er að frétta af ísfestivali. › Re: Festival á Ísafirði
12. febrúar, 2013 at 09:47
#58175

Participant
Við munum halda á Ísafjörð, stefnum á að gista á Gamla gistiheimilinu, berja ís yfir daginn og borða kjötsúpu á barnum hjá Rúnari og félögum á laugardagskvöld.
Hver og einn þarf að panta gistingu fyrir sig og best er að hringja eða senda tölvupóst á Gistihúsið sjá http://gistihus.is
Þar eru bæði til svefnpokapláss og uppábúin. Best er að hafa samband sem fyrst til að tryggja sér svefnpokapláss sem eru af eitthvað skornum skammti.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Stjórn