Re: Cassini fallinn frá

Home Umræður Umræður Almennt 85 ára klifrari – and still at it! Re: Cassini fallinn frá

#54390
2806763069
Meðlimur

Önnur gömul hetja er víst fallinn frá. Riccardo Cassini – maður sem skipar sér í flokk með mönnum eins og Walter Bonnati í sögu alpinismans.

Af hans ótal afrekum bera líklega hæst leiðirnar Walker Spur á Grandes Jorasses og Cassin Ridge á Denali.

Að sjálfsögðu má finna það helsta á Wikipedia:

http://en.wikipedia.org/wiki/Riccardo_Cassin