Re: Búlder aðstæður

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Hátindur Re: Búlder aðstæður

#54064
Sissi
Moderator

Við Andri röltum líka upp í Jósepsdal mótiveraðir af nýja flotta boulder tópónum. Skemmst frá því að segja að þetta er ekki alveg komið inn, vegurinn drullusvað og síðan farinn í sundur og ófær.

Létum það ekki stoppa okkur og röltum uppeftir, probbarnir eru sumir hverjir undir snjó þannig að það þarf að gefa þessu nokkra daga af þíðu í viðbót.

Sissi