Re: Aðalfundur 2012

Home Umræður Umræður Athugasemdir Aðalfundur 2012 Re: Aðalfundur 2012

#57443
0112873529
Meðlimur

Sælt veri fólkið

Daníel Guðmundsson heiti ég. Ég hef áhuga á að ganga í stjórn ísalp og gefa slatta af mörkum til að viðhalda og bæta þetta góða félag. Hef verið meðlimur í 4 ár og búinn að vera í Hjálparsveit Skáta í Reykjavík í 6 ár starfað þar með undanförum í 4 ár.

Kemst ekki á fundinn á morgun þar sem ég er að vinna við sjúkragæslu í Bláfjöllum en þið vitið af þessu framboði.

Kv Danni G