Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2022-23 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2022-23
14. janúar, 2023 at 21:36
#82142

Moderator
Við Haukur fórum í Brynjudal í dag og klifruðum flotta WI3 sem er sunnan megin í dalnum rétt áður en maður kemur í skógræktina, inni í þröngu gili en blasir við af slóðanum beint á móti. Ca. 50 metrar af klifri. Sýnist hún óskráð. Þeir sem eru að leita að góðum þristi á morgun verða ekki sviknir þarna.
Tókum svo eina WI2 aðeins austar í eftirmat.
Spori virðist líka feitur og fínn fyrir þristaveiðimenn en það er lítill ís í skógræktinni.
-
This reply was modified 2 years, 2 months síðan by
Sissi.
-
This reply was modified 2 years, 2 months síðan by
Sissi.
-
This reply was modified 2 years, 2 months síðan by
Sissi.
-
This reply was modified 2 years, 2 months síðan by
Sissi.
-
This reply was modified 2 years, 2 months síðan by
Sissi.