Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2021-22 Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

#78679
Doddi
Participant

Ég og Jón Haukur Tókum styttingu vinnuvikunnar snemma í dag og skelltum okkur í Nálaraugað í Búhömrum. fullt af ís og skemmtilegt klifur. Náðum Kópavogur – Nálaraugað upp og niður – Kópavogur á 3,5 klst.
Snilldar skottúr eftir vinnu.
Ef einhver er á leið þarna á næstunni þá má alveg splæsa í nýja lása í boltaða stansinum. En leiðin er skemmtileg og meira krefjandi en hún lítur út fyrir að vera.
nokkrar myndir hér