Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2021-22 Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

#78425
Otto Ingi
Participant

Fórum Ýring í gær í flottum aðstæðum. Gátum byrjað alveg í neðsta hafti og klifruðum upp á topp. Það var minna af ís norðanmegin í dalnum heldur en ég hafði búist við, mögulega einhver vatnsskortur, mýrin frosin eða eitthvað, verður kanski orðið flott næstu helgi.
Myndir hér