Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2021-22 Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

#78127
Bjarki
Participant

Fór í Grenihlíðina í kjósini 15.1.22 og þar var nánast allt komið í flottar aðstæður. Fór síðan í glymsgil 16.1.22 í neðstufossna þar, þeir voru alls ekkert í aðstæðum. Keyrðum einnig í brynjudal, þar ásamt í múlafellinu var eitthvað að leiðum komin í aðstæður.