Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2020-21 Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

#73768
Páll Sveinsson
Participant

Ég og Otto fórum norðurvegginn á Skessuhorni í Skarðsheið sunnudaginn 5 apríl. Fórum ómerkta leið hægra megin við ryfið og vistramegin við orginalinn. Ágætur ís upp að síðustu spönn upp ryfið. þar var mikið af frauð snjó og erfitt að tryggja. Það er mikið harfenni alstaðar og frekar hægt að kalla það ísaðan snjó. Reykna með að skarðseheiðin verið í aðstæðum næsta hálfa mánuðin.

Attachments: