Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21
30. janúar, 2021 at 19:10
#72582

Participant
Við Óli klifruðum Hvalur 1 í Glymsgili í dag- geggjuð leið!. Fyrsta spönn er frekar þunn- mæli með amk 4 stubbies. Væri sennilega blautur fætur að fara lengur í gilinu.