Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2020-21 Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

#71888
Gummiskuta
Participant

Ég, Stebbi og Bjarki fórum í Múlafjall í dag og klifruðum fyrri hlutan af Járntjaldinu og færðum okkur svo yfir í Sótanaut þar sem við kláruðum upp .
Aðstæður voru heldur þunnar en sá ís sem við fundum virtist vera þéttur og bundinn við klettinn nema í köntunum.

Á leiðinni niður fórum við frammhjá Hollow wall sem leit klifranlega út. Einnig var einhvern ís að sjá í Stíganda en veit ekki hver staðan er á honum (leit júsí út).