Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2020-21 Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

#71292
Otto Ingi
Participant

Hæhæ,
Ég, Baldur og Palli fórum í Múlafjall á laugardaginn. Það var gott sem enginn ís þegar við mættum en það var komin smá skán í lok dags, þetta gerist semsagt hratt þegar þetta byrjar. Miðað við veðurspánna þessa vikuna þá hef ég fulla trú á að það verði flottar mix aðstæður í múlafjalli næstu helgi.
Hér er tengill á facebook myndasafn með myndum frá því um helgina.