Reply To: Ísklifuraðstæður 2018-2019

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2018-2019 Reply To: Ísklifuraðstæður 2018-2019

#67240
Otto Ingi
Participant

Ég, Matteo og Jonni fórum Glym á sunnudaginn. Eins og Arnar segir þá er áin nokkuð vel frosin og hægt að brölta inn í botn gilsins. Leiðirnar fremst í gilinu (Krókur, Kelda o.s.fr.) litu ágætlega út, leiðirnar á leiðinni inn gildið (Hvalirnir o.s.fr.) voru þunnir. Glymur var í glimrandi fínum aðstæðum.
Hægt að sjá myndir í opnu facebook albúmi hjá mér, https://www.facebook.com/ottoingith/media_set?set=a.10156944395367264&type=3&notif_id=1549842950710902&notif_t=feedback_reaction_generic