Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík. Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

#66323
Arni Stefan
Keymaster

Varðandi einmanna boltanb heyrði ég að þetta hafi verið stigaklifur leið sem var bara kláruð hálfa leið upp þegar teymið þurfti frá að hverfa.

Við Haukur Már fríklifruðum hana um árið og kölluðum hana Giljagaur. Byrjuðum aðeins hægra megin og nokkuð beint upp og fram hjá boltanum. Hélt við hefðum skráð hana en finn hana hvorki hér né á klifur.is. Ef ég man rétt var hún um 5.7 og bergið var nokkuð laust á köflum, man ekki eftir neinum sérstökum erfiðleikum við að tryggja en man að ég klippti í boltann.