Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2017-18 Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

#64814
Siggi Richter
Participant

Það vorum víst við Maggi Óli sem þið sáuð í Nálarauganu, frábær ís í fyrri hluta en eitthvað slappari í toppinn, en þó auðvelt að finna ísskrúfu ís hér og þar. Aðrar leiðir í sectornum virðast eiga töluvert í land.

  • This reply was modified 6 years, 3 months síðan by Siggi Richter.