Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2017-18 Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

#64135
Freyr Ingi
Participant

Fórum í gær og fundum ís inni í Múlafjalli. Þessi síðastliðna hláka hefur að sjálfsögðu tekið sinn toll af ísum landsins en náði þó ekki að sigra allt, allsstaðar.
Sá ís sem eftir lifði virðist þannig bera merki um baráttuna og gæti verið þunnur, stökkur, slípaður og regnhlífaður. En svo er líka að hlaðast upp aftur og þar er hann mjúkur og slössí.

Við fórum amk. upp Rísanda og fundum allskonar útgáfur af ís.

Eilífsdalur og Óríon virtust fjarskalega fagrir.

  • This reply was modified 7 years, 3 months síðan by Freyr Ingi.