Reply To: Ísklifuraðstæður 2016-2017

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2016-2017 Reply To: Ísklifuraðstæður 2016-2017

#62661

ÍSALP go Pisa drengirnir fóru í Eilífsdal í gær og Hrútadal í dag.
Aðstæður í Eilífsdal eru víst með eindæmum góðar flestar leiðir vel feitar. Ópið nær saman og segja mér fróðari menn að það hafi ekki gerst í einhvern tíma.
Í gær klifruðu Matteo og Franco Tjaldið í hreinum ísaðstæðum og hin teymin fóru mismunandi afbrigði af Einfaranum sum sem ekki hafa verið farin oft að mér skilst, m.a. eitthvað WI5 afbrigði sem Siggi Ýmir og Mauro fóru…þetta sést nánar á myndunum í Facebook linkunum hér fyrir neðan.

Í dag fórum 3 teymi í Þvergil og 2 teymi í Þjóðleið 3 í Hrútadal. Aðstæður voru ekkert sérstakar vegna veðurs. Mikið spindrift og svo hrundi slatti úr hengjunni niður vegginn milli Þjóðleiðar og Þvergils.

The ÍSALP and CAI Pisa has been climbing the last two days.
Yesterday they went to Eilífsdalur and apparently there are really good condition there. The routes are fat!
Matteo and Franco climbed Tjaldið WI6 in pure ice condition and the other teams did different versions of Einfarinn from WI3-WI5.

Today we went to Hrútadalur and did Þjóðleið WI3 and Þvergil WI3. The weather was turning bad and avalanches started to fall from some parts of the cornice, at that time mostly down the wall between Þvergil and Þjóðleið, so the condition there were not very good.

Eftir tvo góða daga stefna þeir á hvíldardag á morgunn sem verður m.a. nýttur til að skoða Sólheimajökul og aðra helstu túristastaði á suðurlandi.

Photos form Eilífsdalur here
https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=1295410010518811&id=141627309230426

And from Matteo here
https://www.facebook.com/Matteo100challenge/posts/1709977222647074

Photos from Hrútadalur here
https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=1296122513780894&id=141627309230426