Reply To: Ísklifurfestival 2017 Skráning

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival 2017 Skráning Reply To: Ísklifurfestival 2017 Skráning

#62481
Siggi Tommi
Participant

Var búinn að skrá mig með loðnum yfirlýsingum hérna ofar en hér kemur þetta staðfastara… 🙂

Ég ætla að mæta og taka þrjár nætur, aðfaranótt fös, lau og sun.
Kvöldmatur bæði á fös og lau.

Annars væri ég mikil til í að geta tekið ekki-uppábúið rúm til að spara smá $$$.
Var ekki óskað eftir verði í það hjá staðarhaldara?