Reply To: Nýjar Leiðir 2016– 2017

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Nýjar Leiðir 2016– 2017 Reply To: Nýjar Leiðir 2016– 2017

#62365
Jonni
Keymaster

Tvær nýjar leiðir í Hrútadal um helgina
Hvítur refur WI 5-, Matteo og Lorenzio
Hrútskýring WI 4+, Jonni og Bjartur

Bændurnir á bænum undir dalnum vildi meina að það væri mikið grjóthrun í dalnum allan ársins hring og kvöttu okkur til að fara varlega. Klárlega eitthvað sem vert er að taka með í reikninginn ef hlýindi eru í lofti.