Reply To: ÍSALP og FÍ munu eiga Bratta saman

Home Umræður Umræður Almennt ÍSALP og FÍ munu eiga Bratta saman Reply To: ÍSALP og FÍ munu eiga Bratta saman

#61881

Þetta er góð og þörf umræða! Mjög gaman að heyra skoðanir allra á þessu máli.

Ég mun sjálfur ekki komast á fund 10. ágúst en það er vert að nefna, svo það fari ekki á milli mála og fólk haldi að þessi niðurstaða hafi verið tekin í flýti, að þetta mál hefur verið lengi í vandlegri umræðu innan ÍSALP.
Eins og Helgi nefnir þá hefur Brattanefndin setið yfir þessu máli í 1 og hálft ár og hefur þróun málsins verið ítarlega rædd þar að auki á hverjum stjórnarfundi ÍSALP. Það má líka nefna að framtíð Bratta var tekin fyrir á Aðalfundi ÍSALP í mars 2015 og aftur í september 2015…