Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík. › Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.
24. júní, 2016 at 15:01
#61820

Participant
Frá vinstri er það „Ugla“, „Stúlkan í turninum“ svo gamli góði „Svarti turninn“ lengst til hægri.
Ugla og stúlkan eru alveg góðir 25m svo það fullorðna línu til að toppa þær.
Það er líka lítið mál að klifra upp úr þeim og bröllta niður. Eiginlega bara labb.
Það má þá líka bröllta upp gilið vistra megin og leggja ofan vað. (meira segja eitt auka topp akkeri í leið sem er ekki komin.)
Þessar gráður eru bara tillaga mín og bara betra ef við gætum fundið „rétta“ gráðu. Öll umræða vel þeginn.
kv.P