Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#61489

Fór upp Original leiðina á Hrútsfjallstindum seinasta fimmtudag með Timothy Ekins og Emily Bridger.
Aðstæður voru almennt góðar í fjallinu. Nokkur minni flóð höfðu fallið vikuna áður en allt var með kyrrum kjörum hjá okkur.

Hér er mynd af helstu fossunum í neðsta klettahaftinu.

Attachments: