Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
4. apríl, 2016 at 10:02
#61402

Participant
Ég og Matteo fórum norðurveggin á Skessunorni í Skarðsheiði. Frá því að ég fór þennan vegg 1984 fyrst þá man ég varla eftir að ísinn hafi verið mikið betri en hann var núna. En myndband segir meira en mörg orð.
kv.P