Home › Umræður › Umræður › Almennt › Áhugavert úr klifurheimum – safnþráður › Reply To: Áhugavert úr klifurheimum – safnþráður
2. mars, 2016 at 10:03
#61189

Moderator
Simone Moro og félagar kláruðu loksins vetraruppferð á Nanga Parbat, eftir 31 tilraun ýmissa hópa frá vetrinum 88-89. Þá er ekkert 8 þúsund metra fjall eftir að vetrarlagi nema K2.
Eru Robbi og Siggi að gera eitthvað sérstakt næsta vetur?
http://www.climbing.com/news/international-team-makes-first-winter-ascent-of-nanga-parbat/