Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
15. janúar, 2016 at 10:54
#59665

Participant
Hvaða leið ertu að hugsa í Skessuhorni? Hryggurinn er yfirleitt fær allan veturinn en N-veggurinn þarf rysjótt veður og kemst oftast ekki í aðstæður fyrr en síðla vetrar. Ég hef ekki trú á öðru en að Villingadalur sé í bullandi aðstæðum en það gæti verið mikill snjór í dalnum og undir leiðum.
Skabbi