Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
11. janúar, 2016 at 13:07
#59548

Participant
Fórum nokkri saman í Miðgil í Vesturbrúnunum í gær. Fínn harðpakkaður snjór og fínn ís í mest allri leiðinni. Snjórinn efst ekki alveg jafn harður og ljúfur en fínnar aðstæður samt. Efri hlutinn af haftinu í Anabasis virtist vera frekar þunnur neðan frá séð. Risa leiðin utan við Vopnin kvödd náði ekki saman.