Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
26. desember, 2015 at 14:12
#59325

Keymaster
Ekki er öll von úti í Búahömrum þar sem tvíburagil var í solid aðstæðum í gær. Neðri fossinn var mjög feitur og ekkert að ama.
Enn nóg pláss til að komast að mix leiðunum og efri fossinn var flottur líka.
Kv. Þorsteinn